Saturday, March 17, 2007
Bloggþögn og skilnaður!!!
Ef einhver er að velta því fyrir sér af hverju ég hef ekkert skrifað undanfarna daga þá er ég enn að jafna mig eftir að hafa hætt með Clarkie!!! Búin að fá nóg af því sem fylgir honum en maðurinn sjálfur !!!GRÁT!!! er yndislegur!!! Get þetta ekki lengur!!!! Elskaði manninn en þegar maður verður fyrir líkamsárásum fyrir að elska einhvern þá grynnkar á ástinni!!!
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
No comments:
Post a Comment