Saturday, March 17, 2007

Jæja Nonni perri þá er komið að því!!!

Þar sem þú ert búinn að hringja fimm sinnum í mig síðasta klukkutímann og heimta meira en gluggadans þá hef ég sett upp kosningu á Barnalandi um málið!!! Þá er það spurning hvort þú getir fengið marga drykkjufélaga til að fara inná Barnaland og kjósa þér í vil!!! Alla vega þá eru góðar líkur á því að könnunin verði þér í vil því 80% segja núna að ég eigi að gefa þér séns!!!

No comments: