Aðþrengdur
Í svartri samfellu stíg ég heitann ástríðuþrunginn dans
á hvítri sléttunni með berað hjartað undir heitri sól!!!
Kaldur vindur næðir um nakið hold mitt og ég gagga hástöfum:
Gagga-a-a gagga-a gagga-a svo sársaukafullt að hrópa nafn þitt
Maskarinn minn skilur svarta sorgarslóð eftir á hvítri auðninni
og tárin renna í fljóti alla leið til Barnalands þar sem þú bíður;
Aðþrengdur einn og yfirgefinn eftir að ástin þín yfirgaf þig beygð:
Rósin sem þú steigst á og marðir óendanlegu hjartasári!!!!!!!!!!!!!!!!!!
Sunday, April 1, 2007
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
No comments:
Post a Comment