Sunday, April 8, 2007

Gleðilega páska!!!

Gleðilega páska krúttupúttin mín og gleðilegan apríl mánuð!!! Apríl er einn af mínum uppáhaldsmánuðum!!! Maður finnur á sér að vorið er komið og náttúran er að vakna til lífsins!!! Svo horfir maður bara útí garð og hann er bara subbulegur!!! Þessir plöntudrjólar í beðunum hér og þar líta út eins og ljótar grasþúfur í drullumalli!!! En það er allt í lagi því ég er búin að kaupa páskasól!!!!!

No comments: