Monday, April 9, 2007

Yamms!!!

Var í Páskamat hjá mömmslu minni áðan!!! Við systa sáum reyndar um eldamennskuna núna af því að mamma er að verða gömul og vill fá frí frá þessu!!! Við vorum með fylltan kalkún, sætkartöflustöppu og bunch af alls kyns grænmeti. Allt saman geðveikt gott að sjálfsögðu. Forrétturinn var laxafrauð sem systa gerði og svo gerði ég eftirréttinn sem var creme brulee!!! Við erum náttúrulega bara snillar!!! Nema hvað það munaði minnstu að ég kveikti í eldhúsinu með bruleeblússinu!!! Svo sóttu Raggi og Mæja mig áðan og við fórum aðeins heim til Nonna Perra!!! Grey kallinn bara á náttbuxunum með sveitt hárið og sat eins og límdur yfir nýjasta leiknum sínum!!! Sorglegt líf hjá honum!!! Við Mæja skúruðum aðeins hjá honum og létum Ragga týna upp smokkana af gólfinu!!! Ojjj!!!! Skrítið að þessi gaur fái stelpur til að gista hjá sér eins og íbúðin er ógeðsleg!!!

No comments: