Saturday, April 7, 2007

Döpur!!!

Döpur og lítil í mér núna!!! Mér líður eins og að 100 kerrukerlingar hafi valtað yfir mig á skítugum skónum!!! Er með dúndrandi hausverk og æðaslátt í höfðinu!!! Veit ekki hvenær eða hvort ég kemst út!!! Ætlaði nú reyndar að vera í upptökum á næstunni en það verður bara að bíða ef ég fer!!! Ég þarf svo innilega á því að halda að komast í gott Spa!!! Systa er flutt inn til mín í bili og Raggi var hjá mér í dag!!! Gat ekkert sofið í nótt en náð að sofa smá í morgun og í dag!!! Mamma var eitthvað að lesa yfir mér núna áðan að ég gæti ekki haldið áfram að láta bjóða mér svona og svo yrði ég líka að horfa í eigin barm og hætta að tala um kerrukerlingar!!! Það var nú soldið til í því og til dæmis vissi ég ekki að mömmu finndist hún vera kerrukerling!!!! Mér þykir vænt um mömmu mína og held að hún sé ekki kerrukerling en ef hún er það þá kannski verð ég að endurskoða þetta!!!

No comments: