Saturday, April 14, 2007

Eigandi óskast að gæludýri

Er alveg sérlega hænt að mannfólkinu og elskar að láta klappa sér og klóra sér á bakinu!!! Vill helst láta halda á sér í fanginu og láta kjassa reglulega við sig!!! Hefur orðaforða á við Kakaríkí páfagauk sem getur lært um 220000 ensk orð af 280000 mögulegum!!! Gæludýrið er fjörugt og hefur gífurlega þörf til að fjölga sér!!! Algert skilyrði er að það fái silkifóðrað bæli með himnasæng og að eigandinn geti gefið sér góðan tíma í að knúsa það!!! Gæludýrið hlýðir nafninu BannsettDrusla og er sérlega meðfærilegt en þó viðkvæmt fyrir utanaðkomandi árásum!!!

No comments: